Fortíðarþrá Mín einlæga óskin ein sú er Að ganga aftur í tíma og segja þér Hve mikils virði varst þú mér Og hve leið ég er að þú ert ekki hér Því hér er þar sem sitjum við Öll í hring og syrgjum þig Okkar tími hann gekk, svo alltof hratt Og svo hvarfstu mér frá út í myrkrið kalt

  • Curtir
  • Ame
  • HaHa
  • Uau
  • Triste
  • Bravo